Odensen Boldklubb oftast kallað OB er danskt knattspyrnufélag frá Óðinsvéum. Félagið var stofnað árið 1887.