Danska úrvalsdeildin eða Superligaen er efsta deildin knattspyrnu karla í Danmörku. Deildin var stofnuð árið 1991 og eru 12 lið sem keppa og 2 sem falla hvert ár. Sigursælasta liðið er FC Köbenhavn með 15 titla.