Alþingiskosningar 1927Alþingiskosningar 1927 voru kosningar til Alþingis Íslands sem fóru fram 9. júlí 1927. Á kjörskrá voru 46.047 manns og kosningaþátttaka var 71,5%. Niðurstöður kosninganna urðu þær að Íhaldsmenn misstu meirihluta sinn á þingi og við tók ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar, Framsóknarflokki. NiðurstöðurNiðurstöður kosninganna voru þessar[1]:
Tilvísanir
Tengt efni
Information related to Alþingiskosningar 1927 |