Alnus rhombifolia, er elritegund sem er ættuð frá vestur Norður Ameríku, frá British Columbia og Washington austur til vestur Montana, suðaustur til Sierra Nevada og suður til Kaliforníu.[1]