A (borið fram a) er fyrsti bókstafurfönikísks stafrófsins svo og flestra afkomenda þess, til að mynda þess latneska. A var þó ekki sérhljóði eins og í hinu víðnotaða latneska stafrófi, heldur tákn fyrir öndun. Þegar Grikkir tóku upp skrifmál breyttist þetta því að hljóðið hentaði ekki hljóðum grískrar tungu.
A stendur fyrir uppgötvanir gerðar á bilinu 1.-15. janúar, þ.e.a.s. bráðabirgðanöfn loftsteina og halastjarna eru samsett úr tölum og bókstöfum sem gefa til kynna hvenær þær fundust.