V eða v (borið fram vaff) er 26. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 22. í því latneska. Ekkert íslenskt orð endar á bókstafnum v nema kvenmannsnafnið Siv.