D eða d (borið fram dé) er 4. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 4. í því latneska. Dr. Björn Guðfinnsson kenndi að á íslensku er d ekki haft á milli tveggja sérhljóða. Undantekningarnar eru orðið sódi og kvenmannsnafnið Ída. [1]