1359

Ár

1356 1357 135813591360 1361 1362

Áratugir

1341-13501351-13601361-1370

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1359 (MCCCLIX í rómverskum tölum)

Á Íslandi

Stytta af Owain Glyndŵr í ráðhúsinu í Cardiff.
  • Jón skalli Eiríksson kom til Íslands, fyrsti biskupinn sem skipaður hafði verið beint af páfa. Skipið sem hann var á, Benediktsbáturinn, brotnaði í spón við landsteinana en allir björguðust.
  • Bæir í Mýrdal (Mýdal) eyddust vegna öskufalls, segir í annálum. Raunar á það gos að hafa verið í Trölladyngju en það stenst ekki. Líklega er hér um að ræða Kötlugos og þá það sama og sett hefur verið á árið 1357, en ártalið er raunar óvíst.
  • Gyrðir Ívarsson Skálholtsbiskup bannfærði Eystein Ásgrímsson munk, höfund Lilju. Þeir sættust þó fljótlega.
  • Ormur Snorrason varð lögmaður sunnan og austan.
  • Kirkjan á Gásum brotnaði í óveðri.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin