Vestas Wind Systems eða Vestas er danskt fyrirtæki sem framleiðir vindhverfla. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Randers.