Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
Þáttur nr.
|
20 Hours in America, Part I |
Aaron Sorkin |
Christopher Misiano |
25.09.2002 |
1 - 66
|
Donna, Josh og Toby verða eftir í Indiana þegar bílalestin fer á undan þeim.
|
|
20 Hours in America, Part II |
Aaron Sorkin |
Christopher Misiano |
25.09.2002 |
2 - 67
|
Donna, Josh og Toby halda áfram ferð sinni aftur til Hvíta hússins. Charlie heldur áfram leit sinni að forsetaritaranum. Sprengja springur í háskóla í miðju sundmóti.
|
|
College Kids |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Debora Cahn og Mark Goffman (saga) |
Alex Graves |
02.10.2002 |
3 - 68
|
Josh og Toby reyna finna leið til að aðstoða foreldra að borga háskólagjöldin. Leo spyr lögfræðingin Jordan Kendall um lögfræðiaðstoð.
|
|
The Red Mass |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Eli Attie (saga) |
Vincent Misiano |
09.10.2002 |
4 - 69
|
Lögreglu-umsátur í Idaho verður flókið þegar ungur drengur vantar læknisaðstoð. Starfsmennirnir reyna að semja um fjölda kappræða við repúblikana í komandi kosningum. Leo ræðir við varnarmálaráðherra Ísraels um rannsókn Qumars.
|
|
Debate Camp |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Willam Sind og Michael Oates Palmer (saga) |
Paris Barclay |
16.10.2002 |
5 - 70
|
Spennan eykst milli Ísraels og Qumar sem forsetinn verður að sinna. Á sama tíma undirbýr hann sig fyrir verðandi kappræður með starfsmönnum sínum.
|
|
Game On |
Aaron Sorkin og Paul Redford |
Alex Graves |
30.10.2002 |
6 – 71
|
Forsetinn ferðast til Kaliforníu til að taka þátt í forseta kappræðunum. Sam gerir samning sem hann á erfitt með að bakka út úr.
|
|
Election Night |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) David Gerken og David Handelman (saga) |
Jot Hutman |
14.11.2002 |
6 - 50
|
Forsetakosningarnar eru í fullu gangi og niðurstöðurnar eru komnar inn. Bæði Charlie og Abby hafa áhyggjur af heilsu forsetans. Sigur demókrata í Kaliforníu hefur áhrif á starfsferil og einkalíf Sams.
|
|
Process Stories |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Paula Yoo og Lauren Schmidt (saga) |
Christopher Misiano |
13.11.2002 |
8 – 73
|
Eftir sigur forsetans í kosningunum þá þarf C.J. að takast á við kosningastjóra sem er að stela sviðsljósinu. Donna kynnist yfirlautinantinum Jack Reese. Plan Leos til að vera með Jordan Kendall er rofið vegna hugsanlegs valdaráns í Venezúela.
|
|
Swiss Diplomacy |
Kevin Falls og Eli Attie |
Christopher Misiano |
20.11.2002 |
9 - 74
|
Forsetinn íhugar pólitískar afleiðingar þess að leyfa syni harðlínu-æðstaklerks frá Íran að fljúga til Bandaríkjanna til að fara í lífhættulega skurðaðgerð.
|
|
Arctic Radar |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Gene Sperling (saga) |
John David Coles |
27.11.2002 |
10 - 75
|
Sam yfirgefur Hvíta húsið og flytur til Kaliforníu til að vinna að kosningabaráttu sinni. Á meðan á Toby erfitt með að skrifa vígsluræðu forsetans og nýtur á endanum aðstoðar Wills Bailey sem Sam mælti með.
|
|
Holy Night |
Aaron Sorkin |
Thomas Schlamme |
11.12.2002 |
11 - 76
|
Zoey Bartlet kemur í heimsókn með kærasta sinn. Faðir Tobys kemur einnig í heimsókn. Blaðamaðurinn Danny Concannon snýr aftur með tilgátu um hver drap varnarmálaráðherra Qumar. Snjóstormur skellur á.
|
|
Guns Not Butter |
Eli Attie, Kevin Falls og Aaron Sorkin |
Bill D´Elia |
08.01.2003 |
12 - 77
|
Starfsmennirnir reyna að vinna öldungardeildina á sitt band með því að koma frumvarpi um hjálparaðstoð í gegn. Á sama tíma reynir Charlie að vinna hug Zoey aftur.
|
|
The Lond Goodbye |
Jon Robin Baitz |
Alex Graves |
15.01.2003 |
13 - 78
|
C.J. fer til Ohio til að vera viðstödd nemendamót í gamla menntaskóla sínum og sjá um veikan föður sinn sem er með Alzheimer. Á sama tíma reynir Toby að sinna starfi hennar.
|
|
Inauguration, Part I |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Michael Oates Palmer og William Sind (saga) |
Christopher Misiano |
05.02.2003 |
14 - 79
|
Forsetinn og starfsmennirnir undirbúa sig fyrir vígsluathöfnina en á samatíma eykst ófriðarástandið í Kundu. Charlie reynir að finna réttu Biblíuna fyrir forsetann.
|
|
Inauguration: Over There |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) David Gerken og Gene Sperling (saga) |
Lesli Linka Glatter |
12.02.2003 |
15 – 80
|
Forsetinn þarf að taka ákvarðanir varðandi ástandið í Kundu. Toby vill að Will fái stöðuhækkun og Josh kemst að því að ummæli í blöðunum kom frá Donnu.
|
|
The California 47th |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Lauren Schmidt og Paula Yoo (saga) |
Vincent Misiano |
19.02.2003 |
16 - 81
|
Forsetinn ferðast til Orange-sýslunnar til að aðstoða Sam í kosningabaráttunni. Toby og Charlie lenda í fangelsi eftir átök og forsetinn rekur aðstoðarmenn Sams.
|
|
Red Haven´s Fire |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Mark Goffman og Deborah Cahn (saga) |
Alex Graves |
26.02.2003 |
17 - 82
|
Forsetinn bíður eftir niðurstöðum úr hernaðarárás í Afríku. Toby reynir að reka kosningabaráttu Sams og Josh rekst á við forsetafrúnna.
|
|
Privateers |
Paul Redford, Debora Cahn og Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Paul Redford og Debora Cahn (saga) |
Alex Graves |
26.03.2003 |
18 - 83
|
Forsetafrúin biður Amy um að koma í veg fyrir að mikilvægt frumvarp um hjálparaðstoð fari ekki í gegn. Charlie heldur áfram að vinna Zoey aftur.
|
|
Angel Maintenance |
Eli Attie og Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Eli Attie og Kevin Falls (saga) |
Jessica Yu |
02.04.2003 |
19 - 84
|
Vélarbilun í hjólabúnaði forsetaflugvélarinnar gerir það að verkum að hún hringsólar yfir norðausturhluta landsins á meðan reynt er að laga bilunina.
|
|
Evidence of Things Not Seen |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Eli Attie og David Handelman (saga) |
Christopher Misiano |
23.04.2003 |
20 - 85
|
Pókerspil starfsmannanna er rofið. Á sama tíma þarf forsetinn að koma í veg fyrir að njósnagervihnöttur lendi ekki í höndum Rússa. Josh tekur viðtal við umsækjanda um starf lögfræðiráðgjafa hjá Hvíta húsinu.
|
|
Life on Mars |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Paul Redford og Dee Dee Myers (saga) |
John David Coles |
30.04.2003 |
21 - 86
|
Venjulegur blaðaleki endar á uppgvötun á alvarlegu hneykslismáli sem skekur stjórn forsetans.
|
|
Commencement |
Aaron Sorkin |
Alex Graves |
07.05.2003 |
22 - 87
|
Forsetinn veltir fyrir sér hvað hann eigi að segja við útskrift Zoey og á sama tíma reynir C.J. að stoppa Danny frá því að segja frá mikilvægri frétt. Charlie reynir að ákveða hvort hann eigi að standa við loforð sem hann gerði við Zoey á meðan þau voru saman.
|
|
Twenty Five |
Aaron Sorkin |
Christopher Misiano |
14.05.2003 |
23 - 88
|
Forsetahjónin sitja í öngum sínum eftir að fréttir berast að Zoey hafi verið rænt. Fyrrverandi eiginkona Tobys fæðir tvíbura. Þátturinn endar á því að forsetinn stígur til hliðar og þingforsetinn Glen Allen Walken gerist forseti þar sem enginn varaforseti er til staðar.
|
|