Janel Moloney (fædd Janel Wallace Moloney 3. október 1969) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Donna Moss í The West Wing.
Einkalíf
Moloney fæddist og ólst upp í Woodland Hills, Los Angeles. Hún stundaði leiklist við State University of New York skólann í Purchase, New York-fylki. [1].
Moloney er gift tónskáldinu Marcelo Zarvos og eiga þau eitt barn.
Ferill
Leikhús
Fyrsta leikhúshlutverk Moloney var árið 2007 í 100 Saints You Should Know. Lék hún síðan í Love, Loss, and What I Wore árið 2011 [2].
Sjónvarp
Fyrsta sjónvarpshlutverk Moloney var árið 1987 í Roomies. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The Adventures of Brisco County Jr., ER, House, Life on Mars og The Good Wife.
Moloney lék yfiraðstoðarmanninn og síðan starfsmannastjórann Donna Moss í dramaþættinum The West Wing frá 1999-2006.
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Moloney var árið 1993 í Dream Lover. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Wild Bill, Desperate Measures, Just Pray og Concussion.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1993
|
Dream Lover
|
Alice Keller
|
|
1995
|
Safe
|
Hárgreiðslukona
|
|
1995
|
Wild Bill
|
Earlene
|
|
1997
|
‘Til There Was You
|
Beebee, 25 ára
|
|
1998
|
Desperate Measurate
|
Sarah Davis
|
|
1998
|
The Souler Opposite
|
Thea Douglas
|
|
2002
|
Bang Bang You´er Dead
|
Ellie Milford
|
|
2005
|
Just Pray
|
Cheryl Lawson
|
|
2010
|
Armless
|
Anna
|
|
2013
|
Concussion
|
Pru
|
|
2013
|
Half the Perfect World
|
Gina
|
Kvikmyndatökum lokið
|
2013
|
Stay Then Go
|
Marion Baird
|
Í eftirvinnslu
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1987
|
Roomies
|
Pönkari
|
Þáttur: The On That Got Away
|
1991
|
To Save a Child
|
Janelle Lowry
|
Sjónvarpsmynd
|
1991
|
And Then She Was Gone
|
Mary
|
Sjónvarpsmynd
|
1992
|
Double Edge
|
Jen
|
Sjónvarpsmynd
|
1993
|
The Adventures of Brisco County Jr.
|
Mary Sims
|
Þáttur: Pirates!
|
1993
|
Bakerfield P.D.
|
Sarah
|
Þáttur: Lucky 13
|
1995
|
ER
|
Mrs. Nancy Larson
|
Þáttur: The Birthday Party
|
1995
|
Murder, She Wrote
|
Maria Corbin
|
Þáttur: Unwilling Witness
|
1996
|
High Incident
|
Brúðarmey McManusar
|
Þáttur: Till Death Do Us Part sem Janel Maloney
|
1998
|
Sports Night
|
Monica Brazelton
|
Þáttur: The Six Southern Gentlemen of Tennessee
|
2005
|
Amber Frey: Witness for the Prosecution
|
Amber Frey
|
Sjónvarpsmynd
|
1999-2006
|
The West Wing
|
Donna Moss
|
149 þættir
|
2007
|
Brotherhood
|
Dana Chase
|
5 þættir
|
2008
|
House
|
Maggie
|
Þáttur: It´s a Wonderful Lie
|
2008
|
Puppy Love
|
Allegra
|
Sjónvarpssería
|
2008
|
30 Rock
|
Jessica Speyer
|
Þáttur: Reunion sem Janel Maloney
|
2009
|
Captain Cook´s Extraordinary Atlas
|
Marion Malloy
|
Sjónvarpsmynd
|
2009
|
Life on Mars
|
Pat Olsen
|
Þáttur: Revenge of Broken Jaw
|
2009
|
Law & Order: Criminal Intent
|
Allison Wyler
|
Þáttur: Faithfully
|
2013
|
The Good Wife
|
Kathy Eisenstadt
|
Þáttur: A Precious Commodity
|
Leikhús
- Love, Loss, and What I Wore (2011) – ónefnt hlutverk (Westside Theatre (Downstairs)).
- 100 Saints You Should Know (18. september 2007 – 30. september 2007) – Theresa (Playwrights Horizons).
|
|
Verðlaun og tilnefningar
Emmy-verðlaunin
- 2004: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
Screen Actors Guild-verðlaunin
- 2006: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2005: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríur fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar