Dulé Hill |
---|
Dulé Hill við tökur á sjöttu þáttaröðinni af Psych, 27. júlí 2011. |
|
Fæddur | Karim Dulé Hill 3. maí 1975 (1975-05-03) (49 ára) |
---|
Ár virkur | 1988 - |
---|
|
Charlie Young í The West Wing Burton Gus Guster í Psych |
Dulé Hill (fæddur Karim Dulé Hill 3. maí 1975) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The West Wing og Psych.
Einkalíf
Hill fæddist í East Brunswick, New Jersey og ólst upp í Sayreville[1].
Hill hóf dansnám þriggja ára gamall við Wildey School of Dance.[2] Hann stundaði nám í viðskiptafræði við Seton Hall háskólann og stundaði leiklist við William Esper Studio.[3]
Hill giftist Nicole Lyn árið 2004 en í nóvember 2012 sótti Hill um skilnað.[4]
Ferill
Leikhús
Fyrsta leikhúsverk Hill var í söngleiknum The Tap Dance Kid á Broadway sem varaleikari. Var hann síðan hluti af leikhópnum sem ferðaðist um Bandaríkin til að sýna söngleikinn.[5] Hann hefur einnig komið fram í Stick Fly og Bring in ´Da Noise, Bring in ´Da Funk [6].
Sjónvarp
Fyrsta sjónvarpshlutverk Hill var árið 1992 í þættinum Ghostwriter. Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við New York Undercover, Cosby, The Jamie Foxx Show og Chicken Soup for the Soul.
Árin 1999 – 2006 lék Hill aðstoðarmann forsetans, Charlie Young, í bandaríska dramaþættinum The West Wing.
Hill hefur síðan 2006 leikið Burton Gus Guster í spennu- og gamanþættinum Psych.
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Hill var árið 1988 í Good Old Boy: A Delta Boyhood. Árið 1999 lék hann síðan í She´s All That á móti Freddie Prinze, Jr, Rachael Leigh Cook, Matthew Lillard og Paul Walker. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Sexual Life, Whisper, Gayby og Nostalgia.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1988
|
Good Old Boy: A Delta Boyhood
|
Robert E. Lee
|
|
1993
|
Sugar Hill
|
Roemello Skuggs (Aldur 17)
|
|
1999
|
She´s All That
|
Preston
|
|
2000
|
Men of Honor
|
Red Tail
|
|
2003
|
Holes
|
Sam the Onion Man
|
|
2005
|
Sexual Life
|
Jerry
|
|
2005
|
Edmond
|
Sharper
|
|
2005
|
The Numbers
|
Brady
|
|
2006
|
The Guardian
|
Ken Weatherly
|
|
2007
|
Whisper
|
Miles
|
|
2008
|
Remarkable Power
|
Reggie
|
|
2012
|
Gayby
|
Adam
|
|
2012
|
Walk & Talk: The West Wing Reunion
|
Charlie Young
|
|
2012
|
Walk & Talk: The West Wing Reunion: Behind the Scenes
|
Charlie Young
|
|
2012
|
Nostalgia
|
Gabe Robinson, Jr.
|
|
2013
|
Miss Dial
|
Popcorn caller
|
Kvikmyndatökum lokið
|
2012
|
Gator Farm
|
Jay
|
Í eftirvinnslu
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1992
|
Ghostwriter
|
Körfuboltadrengur
|
Þáttur: To Catch a Creep: Part 1
|
1993
|
CityKids
|
John
|
ónefndir þættir
|
1993
|
American Playhouse
|
ónefnt hlutverk
|
Þáttur: Hallelujah
|
1995
|
New York Undercover
|
Georgie
|
Þáttur: CAT
|
1995
|
All My Children
|
Simon
|
Þáttur sýndur 6. Júlí 1995
|
1995
|
New York News
|
Raymond Gates
|
Þáttur: New York News
|
1997
|
The Ditchdigger´s Daughters
|
Ungur Donald
|
Sjónvarpsmynd
|
1997
|
Color of Justice
|
Kameel
|
Sjónvarpsmynd
|
1997
|
Cosby
|
Marcus
|
Þáttur: Shall We Dance?
|
1998
|
Smart Guy
|
Calvin Tierney
|
Þáttur: Gotta Dance
|
1999
|
The Jamie Foxx Show
|
Dansari
|
Þáttur: Taps for Royal
|
1999
|
Love Songs
|
Leroy
|
Sjónvarpsmynd Partur: A Love Song for Dad
|
1999
|
Chicken Soup for the Soul
|
ónefnt hlutverk
|
Þættir: Mother´s Day
|
2004
|
10.5
|
Dr. Owen Hunter
|
Sjónvarpsmynd
|
2006
|
Psych Webisodes
|
Burton Guster
|
Sjónvarpsmínisería
|
1999-2006
|
The West Wing
|
Charlie Young
|
136 þættir
|
2007
|
Independent Lens
|
Bill Strayhorn
|
Þáttur: Billy Strayhorn: Lush Life
|
2006 – 2014
|
Psych
|
Burton Gus Guster
|
95 þættir
|
Leikhús
- The Tap Dance Kid – varaleikari.
- Stick Fly (8. desember 2011 – 26. febrúar 2012) – Spoon (Kent) LeVay (Cort Theatre)
- Bring in ´Da Noise, Bring in ´Da Funk (25. apríl 1996 – 10. janúar 1999) – Leikari/ The Kid /varaleikari fyrir Uncle Huck-A-Buck (Ambassador Theatre).
|
|
Verðlaun og tilnefningar
Image verðlaunin
- 2013: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir Psych.
- 2012: Tilnefndur sem besti leikari í gamanseríu fyrir Psych.
- 2011: Tilnefndur sem besti leikari í gamanseríu fyrir Psych.
- 2010: Tilnefndur sem besti leikari í gamanseríu fyrir Psych.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í gamanseríu fyrir Psych.
- 2008: Tilnefndur sem besti leikari í gamanseríu fyrir Psych.
- 2005: Tilnefndur sem besti leikari í sjónvarpsmynd, míniseríu eða dramasérþætti fyrir 10.5.
- 2005: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
NAMIC Vision verðlaunin
- 2010: Tilnefndur sem bestu frammistöðu í gamanþætti fyrir Psych.
Primetime Emmy verðlaunin
- 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
Screen Actors Guild verðlaunin
- 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2005: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar