Tær á fæti.

Tær eru útlimir á fæti manna og sumra dýra. Margar dýrategundir, svo sem kötturinn, ganga á tánum og flokkast því sem táfetar. Menn og önnur dýr sem ganga á iljum eru ilfetar, og dýr sem ganga á hófum eru naglfetar.

Sá staður á fætinum sem tærnar eru á er nefndur tárót eða tástaður.

Tærnar fimm

Tærnar hafa ekki eins föst heiti og fingurnir en stóratá er sú tá sem hefur flest heiti. Stundum eru tánum gefin sérstök nöfn eftir staðsetningu á landinu og er það sett í sviga með útskýringum um stað.

Tengt efni

Tenglar

  • „Tíu eru á þér tær og fingur ...“.

Heimildir

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/tiu_eru_a_ther.html Geymt 16 desember 2004 í Wayback Machine Tíu eru á þér tær og fingur ...
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.