Önnur þáttaröðin af So You Think You Can Dance fór í loftið 25. maí 2006 og var Cat Deeley nýr kynnir þáttarins.
Þann 16. ágúst var Benji Schwimmer krýndur sigurvegari annarrar þáttaraðar og fékk hann 100.000 dollara, nýjan bíl og eins árs samning við sýningu Celine Dion í Las Vegas.
Áheyrnaprufur
Prufur voru haldnar í New York, Los Angeles í Kaliforníu, Chicago í Illinois og Charleston í Suður-Karólínu.
Vegas vikan
116 dönsurum var hleypt í næstu umferð, vikuprógramm á Aladdin hótelinu (núna Planet Hollywood Resort and Casino) í Las Vegas í Nevada. Þjálfunin innihélt hip-hop dans frá Shane Sparks, sömbu frá Mary Murphy með aðstoð frá fyrrum keppendanum Artem Chigvinsev, nútímadans frá Miu Michaels og þjálfun frá Brian Friedman, sem sagði dansinn sinn vera blöndu af jazz og hip-hop. Upprunalega hópnum var fækkað niður í 41 og fækkuðu dómararnir þeim síðan niður í 20.
Úrslit
Útsláttartafla
Keppendur eru í þeirri röð sem að þeir duttu úr keppni.
Útskýring
Kona
|
Karl
|
Neðstu þrjú pörin
|
Neðstu fjórir keppendurnir
|
Lagið sem var spilað þegar konur duttu út var Suddenly I See með KT Tunstall, á meðan lagið sem var spilað þegar karlar duttu út var It's the end of the Road með Matt Goss.
Frammistöður
Dómarar: Nigel Lythgoe, Mary Murphy, Dan Karaty
Dómarar: Nigel Lythgoe, Shane Sparks, Mia Michaels
Sérstakt atriði: Keppendur úr þriðju þáttaröð; Hokuto „Hok“ Konishi, keppandi úr fyrstu þáttaröðinni Ryan Conferido og Sickstep Crewið
Dómarar: Nigel Lythgoe, Mary Murphy, Olisa Thompson, Cicely Bradley
Sérstakt atriði: Lindy Hop heimsmeistarar Hop, Swing, and a Jump („Traffic Jam“ — Bill Elliott)
Dómarar: Nigel Lythgoe, Mary Murphy, Dan Karaty
Sérstakt atriði: Lil' C og the Neph Squad („Spaz Meter“ — The J-Squad)
Dómarar: Nigel Lythgoe, Mary Murphy, Brian Friedman
A.T.H.: Í þessari viku byrjuðu keppendur að draga nafn dansfélagans úr hatti og dansaði hver keppandi tvo dansa og síðan sóló.
Dómarar: Nigel Lythgoe, Olisa Thompson, Cicely Bradley, Jean-Marc Généreux
Sóló:
Dómarar: Nigel Lythgoe, Mary Murphy, Dan Karaty
Dómarar: Nigel Lythgoe, Mary Murphy, Mia Michaels
Sóló:
Dómarar: Nigel Lythgoe, Mary Murphy, Brian Friedman
Sérstakt atriði: Síðustu fjórir keppendurnir flytja dans eftirWade Robson („SexyBack“ — Justin Timberlake)
Sóló: