Skjaldburkni (fræðiheiti Polystichum lonchitis) er tegund af burkna,[1][2] sem vex á Norðurhveli; frá Evrasíu til Alaska til Grænlands og suður í fjallendi í miðri Norður Ameríku. Hann vex í rökum, skuggsælum, grýttum fjallendu búsvæði. Þessi burkni er með nokkur upprétt og beinvaxin blöð að 60 sm löng. Hvert blað er myndað úr mörgum lensulaga til aflöngum smáblöðum að 3 til 4 sm löngum, þau lengstu nokkurnveginn við miðju og þau neðstu minnst og þríhyrningslaga. Blöðkurnar eru tenntar og oft stingandi enda.
↑„BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu(xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
↑Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Stuttgart, Verlag Eugen Ulmer, 2001. Seite 86. ISBN 3-8001-3131-5
Henning Haeupler & Thomas Muer: Bildatlas der Farn- und Blütenpflanzen Deutschlands. Herausgegeben vom Bundesamt für Naturschutz Deutschland. Verlag Eugen Ulmer, Stuttgart, 2000. ISBN 3-8001-3364-4
Werner Rothmaler: Exkursionsflora für die Gebiete der DDR und der BRD. Band 2: Gefäßpflanzen, 14. Auflage. Volk und Wissen, Berlin, 1988. ISBN 3-060-12539-2