Sjóveikur í München er skáldævisaga eftir Hallgrím Helgason en sagan lýsir einum vetri í lífi ungs manns og er rammi sögunnar dvöl Hallgríms við myndlistarakademíunni í München 1981-82. Sagan kom út hjá JPV forlagi 2015.