Sin City (kvikmynd)

Sin City
LeikstjóriFrank Miller
Robert Rodriguez
Quentin Tarantino
HandritshöfundurFrank Miller
FramleiðandiElizabeth Avellan
Leikarar
FrumsýningFáni Bandaríkjana 1. apríl, 2005
Fáni Íslands 8. júlí, 2005
Lengd124 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkMPAA: Rated R for sustained strong stylized violence, nudity and sexual content including dialogue. R
Kvikmyndaskoðun: Hrottafengin mynd þar sem áhersla er á að ýkja dýpstu kenndir og allar lýsingar á þeim. Lýsingar er raunar með eins konar "teiknimyndayfirbragði". Hrottaskapur kemur við sögu gervalla myndina og oftlega gengið á ystu mörk í þeim lýsingum. Engan veginn við hæfi yngri en 16 ára og raunar hefði verið ástæða til að vara við áhorfi enn eldri enstaklinga en gildandi lög gefa ekki færi á slíkri niðurstöðu 16
Ráðstöfunarfé$40,000,000
FramhaldSin City 2

Sin City eða Frank Miller's Sin City er bandarísk kvikmynd frá 2005. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum eftir Frank Miller. Robert Rodriguez sá um leikstjórn fyrir utan eina senu sem Quentin Tarantino leikstýrði.

Í myndinni berjast hetjur saman gegn fjandmönnum sínum í borginni Basin City, þar sem skilin milli góðs og ills eru ekki svo glögg.

Sin City er byggð í kringum fjórar laustengdar sögur; The Customer is Always Right, The Hard Goodbye, The Big Fat Kill og That Yellow Bastard.

Áætlað er að gera framhald á myndinni, Sin City 2, í náinni framtíð og jafnvel Sin City 3: Hell and Back.

Tengill

Sin City á Internet Movie Database

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.