Sergio Pérez

Sergio Pérez
Pérez árið 2019
Fæddur
Sergio Michel Pérez Mendoza

26. janúar 1990 (1990-01-26) (34 ára)
ÞjóðerniMexíkóMexíkóskur
Störf Formúlu 1 ökumaður
VefsíðaOpinber vefsíða
Undirskrift

Sergio Michel "Checo" Pérez Mendoza ( Fæddur 26 janúar 1990)[1][2] er mexíkóskur ökuþór sem keppti í Formúlu 1 á árunum 2011 til 2024. Liðin sem hann keppti fyrir í Formúlu 1 eru Sauber, McLaren, Force India, Racing Point og Red Bull Racing.

Tilvísanir

  1. „ESPN/How Sergio Perez rode his lifelong sponsorship to Formula One success“. ESPN. 28. janúar 2021. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. nóvember 2021. Sótt 24. október 2021.
  2. „McLaren Racing - Heritage - Sergio Pérez“. mclaren. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. desember 2020. Sótt 4. desember 2020.

Heimildir