Sergio Michel "Checo" Pérez Mendoza ( Fæddur 26 janúar 1990)[1][2] er mexíkóskur ökuþór sem keppti í Formúlu 1 á árunum 2011 til 2024. Liðin sem hann keppti fyrir í Formúlu 1 eru Sauber, McLaren, Force India, Racing Point og Red Bull Racing.