Sóley Elíasdóttir (f. 13. júlí 1967) er íslensk leikkona. Hún er eiginkona Hilmars Jónssonar, leikara, og systir Laufeyjar Elíasdóttur, leikkonu.