Paget Brewster |
---|
Paget Brewster við upplestur við Thrilling Adventure and Supernatural Suspense Hour grínútvarpsþættinum. |
|
Fædd | Paget Brewster 10. mars 1969 (1969-03-10) (55 ára) |
---|
Ár virk | 1997 – í dag |
---|
Maki | Steve Damstra (2014 – í dag) |
---|
|
Kathy í Friends Beth Huffstodt í Huff Michelle í American Dad Emily Prentiss í Criminal Minds |
Paget Brewster (fædd Paget Valerie Brewster, 10. mars 1969) er bandarísk leikkona og söngkona. Er þekktust fyrir hlutverk sín í Criminal Minds, Huff og Friends.
Einkalíf
Brewster er fædd og uppalin í Massachusetts og stundaði nám við Parsons School of Design í New York í eitt ár.[1] Brewster hefur unnið sem ljósmyndari fyrir módelsíðuna SuicideGirls.com.[2]
Ferill
Leikhús
Brewster hefur komið fram í leikritum á borð við Four Dogs and a Bone, Chapter Two og Tartuffe.[3]
Sjónvarp
Fyrsta sjónvarpshlutverk Brewster var árið 1997 í Friends sem kærasta Joyes, Kathy og seinna meir kærasta Chandlers. Kom hún síðan fram í þáttum á borð við The Expert, Love & Money, The Trouble with Normal og Raising Dad. Árið 2002 var Brewster boðið hlutverk í Andy Richter Controls the Universe þar sem hún lék Jessicu Green, sem hún lék til ársins 2004. Árið 2004 var henni boðið hlutverk í Huff þar sem hún lék Beth Huffstodt, sem hún lék til ársins 2006.
Brewster lék eitt af aðalhlutverkunum í Criminal Minds sem Emily Prentiss, frá 2006-2012. Í júní 2010 var tilkynnt að hlutverk hennar í Criminal Minds yrði minnkað í seríu 6.[4] Í mars 2010 yfirgaf Brewster seríuna. Tilkynnt var 28. maí 2011 að Brewster myndi snúa aftur sem Emily Prentiss í Criminal Minds sem ein af aðalleikurunum.[5] Þann 15. febrúar 2012, var tilkynnt að Brewster myndi yfirgefa Criminal Minds í lok sjöundu þáttaraðarinnar í þeim tilgangi að eltast við feril í gaman sjónvarpi.[6]
Kvikmyndir
Fyrsta kvikmyndahlutverk Brewster var árið 1998 í Let´s Talk About Sex. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við The Specials, Hollywood Palms, Eulogy, My Big Fat Independent Movie og The Big Bad Swim.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1998
|
Let´s Talk About Sex
|
Michelle
|
|
2000
|
The Adventures of Rocky & Bullwinkle
|
Jenny Spy
|
|
2000
|
The Specials
|
Ms. Indestructible
|
|
2000
|
Desperate But Not Serious
|
Frances
|
|
2001
|
Agent 15
|
Agent 15
|
|
2001
|
Hollywood Palms
|
Phoebe
|
|
2001
|
Skippy
|
Julie Fontaine
|
|
2002
|
Now You Know
|
Lea
|
|
2004
|
Eulogy
|
Frænkan Lily
|
|
2005
|
Man of the House
|
Binky Beauregard
|
|
2005
|
My Big Fat Indepentent Movie
|
Julianne
|
|
2006
|
Cyxork 7
|
Bethany Feral
|
|
2006
|
The Big Bad Swim
|
Amy Pierson
|
|
2006
|
Kidney Thieves
|
Melinda
|
|
2006
|
Unaccompanied Minors
|
Valerie Davenport
|
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1998
|
Ghost Cop
|
Anette
|
Þáttur: Pilot
|
1997-1998
|
Friends
|
Kathy
|
6 þættir
|
1998
|
Godzilla: The Series
|
Audrey Timmonds
|
Þáttur: New Family: Hluti 1 Talaði inn á
|
1998
|
Max Q
|
Rena Winter
|
Sjónvarpsmynd
|
1999
|
The Expert
|
Dr. Jo Hardy
|
Þáttur: Pilot
|
2000
|
Star Patrol
|
Rachel Striker
|
Sjónvarpsmynd
|
1999-2000
|
Love & Money
|
Allison Conklin
|
13 þættir
|
2000
|
One True Love
|
Tina
|
Sjónvarpsmynd
|
2000-2001
|
The Trouble with Normal
|
Claire Garletti
|
13 þættir
|
2001
|
Last Dance
|
ónefnt hlutverk
|
Sjónvarpsmynd
|
2001
|
DAG
|
Patti Donovan
|
Þáttur: Prom
|
2001
|
Raising Dad
|
Gracie
|
Þáttur: Sex Ed
|
2002
|
George Lopez Show
|
Ginger
|
Þáttur: The Wedding Dance
|
2003
|
The Snobs
|
ónefnt hlutverk
|
Sjónvarpsmynd
|
2003
|
Time Belt
|
Colonel Jocelyn Anchor
|
Þáttur: Oh. Shit. Zombies
|
2004
|
Rock Me, Baby
|
Debbie
|
Þáttur: Look Who´s Talking
|
2002-2004
|
Andy Richter Controls the Universe
|
Jessica Green
|
19 þættir
|
2005
|
Two and a Half Men
|
Jamie Eckleberry
|
Þáttur: A Lung Full of Alan
|
2005
|
Amber Frey: Witness for the Prosecution
|
Carol Carter
|
Sjónvarpsmynd
|
2005
|
Duck Dodgers
|
Rona Vipra
|
2 þættir Talaði inn á
|
2006
|
Drawn Together
|
Barnaverndaryfirvöld
|
Þáttur: Captain Girl Talaði inn á
|
2004-2006
|
Huff
|
Beth Huffstodt
|
25 þættir
|
2005-2006
|
Stacked
|
Charlotte
|
3 þættir
|
2006
|
A Perfect Day
|
Allyson Harlan
|
Sjónvarpsmynd
|
2007
|
Law & Order: Special Victims Unit
|
Sheila Tierney
|
Þáttur: Scherherazade
|
2005-2007
|
Harvey Birdman, Attorney at Law
|
Birdgirl / Judy Ken Sebben
|
9 þættir
|
2008
|
Lost Behind Bars
|
Lauren Wilde
|
Sjónvarpsmynd
|
2009
|
King of the Hill
|
Myrna
|
Þáttur: Lucky See, Monkey Do Talaði inn á
|
2005-2011
|
American Dad
|
Michelle
|
13 þættir Talaði inn á
|
2011-2012
|
Dan Vs.
|
Elise
|
38 þættir Talaði inn á
|
2006-2012
|
Criminal Minds
|
Emily Prentiss
|
125 þættir
|
2011
|
My Life As an Experiment
|
Stacie Wilder
|
Sjónvarpsmynd
|
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar