NFC Norður eða NFC North er norður-riðill NFC-deildarinnar í NFL-deildinni, stofnaður 1966. Frá árinu 1970-2001 hét deildin NFC Mið, en breytti um nafn 2002 í NFC Norður. Tampa Bay Buccaneers voru í deildinni til ársins 2002 en þá voru þeir fluttir í NFC Suður deildina.
Meistarar í NFC Norður