Super Bowl XLI var 41. Super Bowl leikur NFL deildarinnar. Þann 4. febrúar 2007 mættu meistarar AFC deildarinnar, Indianapolis Colts, meisturum NFC deildarinnar, Chicago Bears í Miami Gardens í Flórída. Indianapolis Colts sigruðu Chicago Bears 29 - 17 þar sem að liðsstjórnandi Colts, Peyton Manning, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar.
Bæði liðin bundu enda á langa fjarveru sína frá úrslitaleiknum, Indianapolis Colts komust síðast í úrslitaleikinn árið 1971 og Chicago Bears komust síðast í úrslit árið 1985.
|
---|
Leikir | 1960–1969 | |
---|
1970–1979 | |
---|
1980–1989 | |
---|
1990–1999 | |
---|
2000–2009 | |
---|
2010–2019 | |
---|
2020–2029 | |
---|
|
---|
|