Super Bowl XLI

Super Bowl XLI
Merki Super Bowl. Textinn Superbowl í forgrunni og XLI í bakgrunni.
1 2 3 4 Alls
Colts 6 10 6 7 29
Bears 14 0 3 0 17
Dagur 4. febrúar 2007
Völlur Dolphin Stadium
Borg Miami Gardens, Flórída
MVP Peyton Manning, Liðsstjórnandi, Colts
Sigurstranglegri Colts
Þjóðsöngur Billy Joel
Uppkastið Dan Marino og Norma Hunt
Dómari Tony Corrente
Sýning í hálfleik Prince ásamt Florida A&M University Marching 100
Áhorfendafjöldi 74 512
Leikurinn í sjónvarpi
Sjónvarpsstöð í BNA CBS
Sjónvarpsstöð á Íslandi Sýn
Lýsandi/endur í BNA Jim Nantz and Phil Simms
Lýsandi/endur á Íslandi Þórmundur Bergsson
Áhorf Um 93,2 milljón manns
Kostnaður 30-sekúndna auglýsingar (BNA) US$2,6 milljón


Super Bowl XLI var 41. Super Bowl leikur NFL deildarinnar. Þann 4. febrúar 2007 mættu meistarar AFC deildarinnar, Indianapolis Colts, meisturum NFC deildarinnar, Chicago Bears í Miami Gardens í Flórída. Indianapolis Colts sigruðu Chicago Bears 29 - 17 þar sem að liðsstjórnandi Colts, Peyton Manning, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar.

Bæði liðin bundu enda á langa fjarveru sína frá úrslitaleiknum, Indianapolis Colts komust síðast í úrslitaleikinn árið 1971 og Chicago Bears komust síðast í úrslit árið 1985.