Náttfari (fræðiheiti: Caprimulgus europaeus) er svartbrúnn fugl ættaður víðsvegar í Evrópu og Vestur- og Mið-Asíu en að vetri til er hann í austur- og suðurhluta Afríku og á Indlandi.