Munir og minjar var íslenskur sjónvarpsþáttur sem fjallaði um íslenska menningarsögu, einkum út frá munum í Þjóðminjasafninu, varðveittum húsum og fornleifarannsóknum. Fyrsti stjórnandi þáttarins var Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður. Síðar sáu meðal annars Elsa E. Guðjónsson og Þór Magnússon um þættina. Þættirnir voru um það bil mánaðarlega á dagskrá sjónvarpsins á föstudögum nokkuð reglulega frá 1967 til 1970 en stopulli eftir það. Þeir voru hálftíma langir.
Þættir
Þáttur[1]: |
Stjórnandi |
Dagsetning |
Ár
|
„Skurðlist Bólu-Hjálmars“ |
Kristján Eldjárn |
6. janúar |
1967
|
„Fangamark Þórðar Hreðu“ |
Kristján Eldjárn / Hörður Ágústsson |
3. febrúar |
1967
|
„Grófu rætur og muru“ |
Kristján Eldjárn |
3. mars |
1967
|
„Kirkjan að Meira-Núpi“ |
Kristján Eldjárn |
7. apríl |
1967
|
„Fornleifafundur í Patreksfirði“ |
Þór Magnússon |
5. maí |
1967
|
„Það sem jörðin geymir“ |
Kristján Eldjárn |
22. september |
1967
|
„Ólafur kom ungur, ör og fríður“ |
Kristján Eldjárn |
19. október |
1967
|
„Bekkina gerði gullhlaðsey“ |
Elsa E. Guðjónsson |
17. nóvember |
1967
|
„María meyjan skæra“ |
Kristján Eldjárn |
22. október |
1967
|
„Beztar ástir greiðir friðar engill“ |
Þór Magnússon |
31. desember |
1967
|
„Segðu mér spákona“ |
Þórður Tómasson |
19. janúar |
1968
|
„Þá er Gaukur bjó á Stöng“ |
Hörður Ágústsson |
16. febrúar |
1968
|
„Vertu nú minni hvílu hjá“ |
Þór Magnússon |
26. september |
1968
|
„Með silfurbjarta nál“ |
Elsa E. Guðjónsson |
22. október |
1968
|
„Grænlandssýningin“ |
Kristján Eldjárn / Þór Magnússon |
19. nóvember |
1968
|
„Húsakostur á íslenskum höfuðbólum á miðöldum“ |
Hörður Ágústsson |
24. janúar |
1969
|
„Með gullband um sig miðja“ |
Elsa E. Guðjónsson |
25. febrúar |
1969
|
„Hafði gull á hvítu trýni“ |
Þór Magnússon |
25. mars |
1969
|
„Æskuvinir“ |
Þórður Tómasson |
22. apríl |
1969
|
„Vernd og eyðilegging“ |
Þór Magnússon |
27. maí |
1969
|
„Gripirnir frá Jóni Vídalín“ |
Þór Magnússon |
14. nóvember |
1969
|
„Þegar ljósmyndavélin kom“ |
Þór Magnússon |
12. desember |
1969
|
„Askar og spænir“ |
Þór Magnússon |
30. janúar |
1970
|
„Byggðasafnið í Görðum“ |
Ólafur Ragnarsson |
25. mars |
1970
|
„Silfursmíðar Íslendinga“ |
Þór Magnússon |
23. apríl |
1970
|
„Bertel Thorvaldsen“ |
Þór Magnússon |
12. nóvember |
1970
|
„Gott er að drekka hið góða öl“ |
Þór Magnússon |
12. febrúar |
1971
|
„Fornminjar í Reykjavík“ |
Þorleifur Einarsson |
19. mars |
1971
|
„Gamlar kvikmyndir“ |
Árni Björnsson |
26. október |
1971
|
?? |
Þór Magnússon |
19. febrúar |
1972
|
„Kvöldstund í Byggðasafni Vestfjarða á Ísafirði“ |
Ólafur Ragnarsson |
16. maí |
1972
|
„Hesti er bezt að hleypa á skeið“ |
Þór Magnússon |
29. nóvember |
1972
|
„Upsakirkju til skrauts“ |
Þór Magnússon |
26. mars |
1973
|
„Minjasafnið í Skógum“ |
Þórður Tómasson |
9. nóvember |
1976
|
„Byggðasafnið í Skógum II“ |
Ómar Ragnarsson |
19. desember |
1976
|
Tilvísanir