Merik Tadros

Merik Tadros
FæddurMaher Issa Tadros
15. apríl 1983 (1983-04-15) (41 árs)
Ár virkur2005 -
Helstu hlutverk
Mossad fulltrúinn Michael Rivkin í NCIS

Merik Tadros (fæddur 15. apríl 1983) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í NCIS.

Einkalíf

Tadros er fæddur í Chicago í Illinois. Stundaði nám í leikhúsfræðum og kvikmyndum við Iowa-háskólann en aðeins eina önn. Fluttist Tadros til Los Angeles og stundaði nám við The Stellar Adler Conservatory of Acting.

Leben

Tadros kom fyrst fram kvikmyndinni Jardhead árið 2005 og hefur síðan komið fram í kvikmyndum á borð við: Touch, The Kingdom, Crossing Over og Public Relations. Árið 2007 þá leikstýrði og framleiddi Tadros kvikmyndina The Bardo sem hann skrifaði handritið að ásamt því að leika í henni. Árið 2008 þá var Tadros boðið gestahlutverk í NCIS sem Mossad fulltrúinn Michael Rivkin sem hann lék til ársins 2009. Hefur hann einnig komið fram í þáttum á borð við: E-Ring, 24 og CSI: Miami.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2005 Jarhead Leyniskytta óskráður á lista
2005 Munich Tony ´The Cowboy´- Yusuf Nazzal
2006 Touch Maður
2007 Postal Nabi
2007 The Kingdom Fréttamaður
2007 The Bardo Leo
2008 David & Fatima Hassan Faraj
2008 The Seventh Circle Aedric
2008 Die Fast and Quiet Sam
2009 Crossing Over Farid Baraheri
2009 Only One Can Play Levine
2009 The Men Who Stare at Goats Insurgent
2010 To Rest in Peace Ali
2010 Public Relations Flutningsmaður
2011 Chicago Mirage Nemer Í eftirvinnslu
2012 Everyone Wants the Kush Ardash Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2006 E-Ring Fréttamaður Þáttur: The Two Princes
2006 CSI: Miami Abu Nafi Þáttur: Backstabbers
2007 24 Jamal Nasawa Þáttur: Dagur 6 10:00-11:00
2008-2009 NCIS Mossad fulltrúinn Michael Rivkin 6 þættir

Leikstjóri

  • 2007: The Bardo

Handritshöfundur

  • 2007: The Bardo

Framleiðandi

  • 2007: The Bardo

Klippari

  • 2007: The Bardo

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar