Luleå er borg í Sveitarfélaginu Luleå í Norrbotten í Svíþjóð. Árið 2017 bjuggu um 77.000 manns í sveitarfélaginu.