Lettneska úrvalsdeildin eða Virslīga er efsta deildin í Lettlands. Deildin var stofnuð árið 2019. Sigurvegari deildarinnar eru letneskir meistarar.
Meistarar síðan árið 1991
Félag |
Titlar |
Ár
|
Skonto Riga
|
15
|
1991, 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2010
|
FK Ventspils
|
6
|
2006, 2007, 2008, 2011, 2013, 2014
|
Riga FC
|
3
|
2018, 2019, 2020
|
FK Liepājas Metalurgs
|
2
|
2005, 2009
|
FK Spartaks Jūrmala
|
2
|
2016, 2017
|
FC Daugava Daugavpils
|
1
|
2012
|
FK Liepāja
|
1
|
2015
|
FK RFS
|
1
|
2021
|
Valmiera FC
|
1
|
2022
|
Keppnin
9 lið keppa í deildinni. Hvert lið spilar við hvort annað tvisvar, einu sinni með heimaleik og einu sinni með útileik.
Félög 2020
Tímabilið 2020 spila þessi lið í Lettnesku Úrvalsdeildinni.
Tengil