FK Liepāja/Mogo er Lettneskt knattspyrnufélag, stofnað árið 2014, með aðsetur í Liepāja. Félagið leikur í Lettnesku úrvalsdeildinni.