Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Gautaborg í Svíþjóð . Hátíðin, sem var stofnuð árið 1979, er stærsta kvikmyndahátíðin í Skandinavíu .[ 1] [ 2]
Verðlaun
Drekaverðlaunin
Önnur verðlaun
FIPRESCI-verðlaunin
Sven Nykvist kvikmyndatöku-verðlaunin
Alþjóðlegu Ingmar Bergman verðlaunin fyrir bestu fyrstu kvikmynd
Áhorfendaverðlaun fyrir bestu sænsku stuttmynd
Kvikmyndaverðlaun sænsku kirkjunnar eða Angelo-verðlaunin
Verðlaun norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins
Sigurvegarar
Drekinn fyrir bestu norrænu kvikmynd
Drekinn fyrir bestu alþjóðlegu kvikmynd
Tilvísanir
↑ „Morgunblaðið - 11. tölublað (12.01.2006) - Tímarit.is“ . timarit.is . Sótt 14. nóvember 2024 .
↑ „Morgunblaðið - 23. tölublað (28.01.2000) - Tímarit.is“ . timarit.is . Sótt 14. nóvember 2024 .