Klaufdýr

Klaufdýr
Íslenskt sauðfé (Ovis aries) við Mývatn.
Íslenskt sauðfé (Ovis aries) við Mývatn.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Artiodactyla
Owen, 1848
Ættir

Klaufdýr (fræðiheiti: Artiodactyla) eru ættbálkur spendýra sem hvíla þyngd sína jafnt á þriðju og fjórðu , fremur en bara á þeirri þriðju, líkt og hófdýr. Klaufdýr telja um 220 tegundir, þar á meðal mörg algeng húsdýr, líkt og úlfalda, svín, geitur og kindur.

Klaufdýr skiptast í þrjá undirættbálka: svín (Suina), jórturdýr (Ruminantia) og Tylopoda (úlfaldaætt):

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.