Frá mars 2022 hernámu Rússar borgina. Í byrjun nóvember lýstu þeir yfir að þeir ætluðu að hörfa frá borginni.[1]
Rússar héldu áfram árásir á borgina. Þar héldu til tugþúsundir íbúa sem flýðu í ríkara mæli [2]
Í júní 2023 urðu flóð í borginni þegar Kakhovka-stíflan í 80 km í austri var sprengd. [3]