Karl Gustaf Piltz

Karl Gustaf Piltz (fæddur 23. nóvember 1934 látinn 30. apríl 2024) var sænskur sálfræðingur. Karl var kvæntur Kristínu Gústavsdóttur félagsráðgjafa og þau ráku saman fyrirtækið Ask och Embla sem sérhæfði sig í fjölskylduráðgjöf.[1]

Tilvísanir

  1. „Skylduliðið“. Morgunblaðið. 7. maí 1999.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.