Kanadíska úrvalsdeildin í knattspyrnuenska: The Canadian Premier League (CPL) franska: Première ligue canadienne) er atvinnumannadeild í knattspyrnu sem hófst árið 2019. Ætlunin var að bæta gæði knattspyrnu í Kanada. Lágmarksfjöldi kanadískra leikmanna er í liðum. Lið bætast við deildina og munu þau falla um deild. Fyrst um sinn voru 7 lið víðs vegar af landinu. Fjarlægð milli leikvalla Pacific FC og HFX Wanderers FC er 4.476 kilómetrar. Tímabilið er frá apríl til október.