Kanadíska úrvalsdeildin í knattspyrnu

Canadian Premier League
Stofnuð6. maí 2017; fyrir 7 árum (2017-05-06)
Fyrsta umferð2019
LandKanada
ÁlfusambandCONCACAF
(North American Football Union)
Fjöldi liða8
Stig á píramída1
Staðbundnir bikararCanadian Championship
Alþjóðlegir bikararCONCACAF League
Núverandi meistararForge FC
Sigursælasta liðForge FC (3 titlar)
Leikjahæstu mennKyle Bekker (67)
Markahæstu mennEaston Ongaro (25)
SýningarrétturOneSoccer
Vefsíðacanpl.ca
Tim Hortons Field.

Kanadíska úrvalsdeildin í knattspyrnu enska: The Canadian Premier League (CPL) franska: Première ligue canadienne) er atvinnumannadeild í knattspyrnu sem hófst árið 2019. Ætlunin var að bæta gæði knattspyrnu í Kanada. Lágmarksfjöldi kanadískra leikmanna er í liðum. Lið bætast við deildina og munu þau falla um deild. Fyrst um sinn voru 7 lið víðs vegar af landinu. Fjarlægð milli leikvalla Pacific FC og HFX Wanderers FC er 4.476 kilómetrar. Tímabilið er frá apríl til október.

Þrjú lið spila nú þegar í Major League Soccer í Bandaríkjunum (Toronto FC, Montreal Impact og Vancouver Whitecaps FC) en þau verða ekki hluti af deildinni fyrst um sinn.

Lið (2019)

Lið Staður Leikvangur Fjöldi sæta
Cavalry FC Foothills County, Alberta Spruce Meadows 6.000
FC Edmonton Edmonton Clarke Stadium 5.100
Forge FC Hamilton Tim Hortons Field 10.000
HFX Wanderers FC Halifax Wanderers Grounds 5.000–7.000
Pacific FC Langford (Breska Kólumbía) Westhills Stadium 6.500
Valour FC Winnipeg Investors Group Field 33.234
York 9 FC Toronto Alumni Field Óákveðið

Tenglar

BBC Sport - Canadian Premier League: How do you start a brand new professional league?

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Canadian Premier League“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. feb. 2019.