Kaliforníuháskóli í Merced (e. University of California, Merced, UC Merced eða UCM) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Merced í San Joaquin-dalnum Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Skólinn var stofnaður árið 2005.
Við skólann stunda um 3200 nemendur nám.
Tenglar