Jóhann Gunnar Jóhannsson (19. september 1969 – 9. febrúar 2018) var íslenskur tónlistarmaður og tónskáld. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Daisy Hill Puppy Farm, HAM og Apparat Organ Quartet og gaf út níu sólóplötur.
Sigurvegari – Golden Globe-verðlaun fyrir bestu frumlegu kvikmyndatónlist Tilnefndur – Academy Award fyrir bestu frumlegu kvikmyndatónlist Tilnefndur – BAFTA-verðlaun fyrir bestu kvikmyndatónlist Tilnefndur – Grammy-verðlaun fyrir bestu tónlist við sjónrænt atriði