Apparat Organ Quartet

Apparat Organ Quartet er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1999 af Jóhanni Jóhannssyni, Herði Bragasyni, Músikvatur og Úlfi Eldjárn.

Útgefið efni

Plötur

Singles

  • "Romantika" (2003) frá Apparat Organ Quartet — Felur einnig "Macht parat den Apparat" og "Romantika (premix)"
  • "Cargo Frakt" (Gogoyoko, 29. nóvember 2010) frá Pólýfónía

Tenglar