International Federation of the Phonographic Industry (IFPI) eru samtök hljóðritunariðnaðarins á heimsvísu. IFPI er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð á Ítalíu árið 1933 af Francesco Braga.[1] Hún er skrásett í Sviss og rekur skrifstofur í London, Brussel, Hong Kong, Miami, Abú Dabí, Singapúr, og Naíróbí.