Hrafnsönd (fræðiheiti Melanitta nigra) er fugl af andaætt. Hrafnsönd verpir við Ísland en er með sjaldgæfustu öndum sem verpa á Íslandi. Hrafnsendur halda sig fyrst og fremst á Mývatni og svipuðum votlendissvæðum í Þingeyjarsýslum.