Hornryð (fræðiheiti: Gymnosporangium cornutum) eða einireyniryð[1][2] er tegund smásvepps af pússryðsætt. Hornryð fannst fyrst á Íslandi um aldamótin 2000 í Ásbyrgi og í Barðastrandarsýslu og síðar á Kvískerjum árið 2006.[2]
Hornryð er sníkill á eini og á reyni[2]
Tilvísanir