Hey, Johnny!

Hey, Johnny!
Breiðskífa
FlytjandiMínus
Gefin út1999
StefnaHardcore/Noise
Tímaröð Mínus
Hey, Johnny!
(1999)
Jesus Christ Bobby
(2000)

Hey Johnny! er fyrsta breiðskífa Mínus. Hún var tekin upp og framleidd í október 1999 af Jón Skugga í Stúdíó Grjótnáman.

Lagalisti

Öll lög samin og flutt af Mínus. Guðni úr Klink syngur með á "Kolkrabbinn".

  1. "Stark Art Of Desire" - 04:26
  2. "Spastic Fiction" - 01:39
  3. "Desperately Seeking Satan - 02:25
  4. "In His Image" - 02:17
  5. "Filed" - 03:25
  6. "Lets Make Love On A Black Sunday" - 02:43
  7. "Kolkrabbinn" - 01:38
  8. "Reckless Opinion" - 02:03
  9. "Body Double" - 04:04
  10. "Desperate Dan" - 02:26
  11. "Tungulipur" - 11:29