Hergagnaiðnaðurinn (e. the military–industrial complex) er hugtak notað til að lýsa sambandinu á milli hins opinbera, hersins og hergagnaframleiðanda. Þessi Ãslenska þýðing hugtaksins er mun þrengri en æskilegt verður að teljast þar sem enska hugtakið er mjög umfangsmikið og nær til fleiri þátta en aðeins hergagnaiðnaðarins sem slÃks. VÃðtækari og hnitmiðaðri þýðingu yfir fyrirbærið er erfitt að finna og þvà er nauðsynlegt að styðjast við þessa einföldu nálgun. Þó hafa verið gerðar tilraunir að þýða hugtakið Military–industrial complex sem dæmi „hernaðar- og stóriðjusamsteypan“[1] og „hernaðar- og iðnaðarsamsteypan“, þótt engin þeirra hafi fest sig à sessi.
Hugtakið um hergagnaiðnaðinn, à þessum skilningi, er notað til að útskýra þrÃþætt tengsl sem rÃkja milli hins opinbera, hersins og hergagnaframleiðanda en þetta er lýsandi dæmi um járnþrÃhyrninginn svokallaða.
BandarÃski hergagnaiðnaðurinn
Þekktasta dæmið um hergagnaiðnaðinn er að finna à bandarÃskum stjórnmálum. Þar nær hugtakið til opinbera aðila sem standa à strÃðsrekstri, þ.e. hersins sjálfs er lýtur ákvarðanavaldi forseta, þingsins sem ber ábyrgð á fjárveitingum og hefur vald til að lýsa yfir strÃði og að lokum einkarekinna hergagnaframleiðanda sem framleiða vopn og önnur hergögn en sinna einnig ýmiss konar þjónustustörfum fyrir herinn.
Svo virðist nefnilega sem ansi náið samband geti þróast milli hergagnaframleiðanda og opinbera aðila. Rekja má þessa þróun til þess að slÃkt samband færir gjarnan báðum aðilum gagnkvæman ávinning, það er að segja árangursrÃka hernaðarlega Ãhlutun fyrir strÃðsskipuleggjendur og fjárhagslegan ávinningur fyrir hergagnaframleiðendur. Þetta má kalla strÃð à hagnaðarskyni (e. war for profit), þar sem engum dylst að framleiðendur hergagna hagnast langmest þegar þjóð þeirra ræðst à umfangsmikinn strÃðsrekstur á erlendri grundu. Jafnframt örvar slÃkt bandarÃskan efnahag umtalsvert þar sem stór hluti hans byggist einmitt á hergagnaframleiðslu. Þannig leiðir sÃendurtekin strÃð til efnahagslegs ávinnings, bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en margir benda á að þessi þróun leiði óumflýjanlega til enn aukinnar eftirspurnar eftir frekari hernaðaraðgerðum.