Helgi Sigurður Guðmundsson

Helgi Sig­urður Guðmunds­son (fædd­ur 29. des­em­ber 1948 í Reykja­vík, d. 30. apríl 2013) var íslenskur athafnamaður í viðskiptalífinu og áhrifamaður innan Framsóknarflokksins. Blaðamaðurinn Jóhann Hauksson sagði að Helgi hefði verið „eins konar talsmaður og hagsmunavörður Framsóknarflokksins í fjármálalífinu”.[1]

Tilvitnanir

  1. Jóhann Hauksson (2011). Þræðir valdsins. Veröld. bls. 57.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.