Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2007

Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2007
Upplýsingar móts
MótshaldariKína
Dagsetningar10.-30. september
Lið16 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar5 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Þýskaland (2. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti USA
Í fjórða sæti Noregur
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð111 (3,47 á leik)
Markahæsti maður Marta
(7 mörk)
2003
2011

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2007 var haldið í Kína dagana 10. til 30. september. Þetta var fimmta heimsmeistaramót kvenna og lauk með því að Þýskaland varði titil sinn frá fyrra móti.

Aðdragandi

Kínverjum hafði verið úthlutað HM 2003 en hætta varð við að halda mótið þar vegna SARS-faraldurs sem braust út. Þegar FIFA ákvað að færa keppnina til Bandaríkjanna á síðustu stundu var um leið ákveðið að næsta mót skyldi fara fram í Kína sem sárabætur.

Forkeppni

120 lönd tóku þátt í forkeppninni. Alls staðar annars staðar en í Evrópu var viðkomandi álfukeppni látin gegna hlutverki forkeppni. Í Evrópu var keppt í fimm riðlum þar sem sigurliðin fengu farmiðann til Kína. Íslendingar höfnuðu í þriðja sæti síns riðils á eftir Tékkum og Svíum sem unnu með yfirburðum.

Þátttökulið

Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Keppnin

A-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þýskaland 3 2 1 0 13 0 +13 7
2 England 3 1 2 0 8 3 +5 5
3 Japan 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Argentína 3 0 0 3 1 18 -17 0
10. september
Þýskaland 11-0 Argentína Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 28.098
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Behringer 12, 24, Garefrekes 17, Prinz 29, 45+1, 59, Lingor 51, 90+1, Smisek 57, 70, 79
11. september
Japan 2-2 England Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 27.146
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Miyama 55, 90+5 K. Smith 81, 83
14. september
Argentína 0-1 Japan Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 27.730
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Nagasato 90+1
14. september
England 0-0 Þýskaland Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 27.730
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Prinz 21, Lingor 87 (vítasp.)
17. september
Þýskaland 2-0 Japan Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 39.817
Dómari: Adriana Correa, Kólumbíu
Prinz 21, Lingor 87 (vítasp.)
17. september
England 6-1 Argentína Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 30.730
Dómari: Dianne Ferreira-James, Gvæjana
González 9 (sjálfsm.), J. Scott 10, Williams 50 (vítasp.), K. Smith 64, 77, Exley 90 (vítasp.) González 60

B-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Bandaríkin 3 2 1 0 5 2 +3 7
2 Norður-Kórea 3 1 1 1 5 4 +1 4
3 Svíþjóð 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Nígería 3 0 1 2 1 4 -3 1

Sömu fjögur lið höfðu dregist saman í riðil fjórum árum fyrr.

11. september
Bandaríkin 2-2 Norður-Kórea Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.100
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Wambach 50, O'Reilly 69 Kil Son-hui 58, Kim Yong-ae 62
11. september
Nígería 1-1 Svíþjóð Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.100
Dómari: Niu Huijun, Kína
Uwak 82 Svensson 50
14. september
Svíþjóð 0-2 Bandaríkin Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.600
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
Kim Kyong-hwa 17, Ri Un-suk 21 Wambach 34 (vítasp.), 58
14. september
Norður-Kórea 2-0 Nígería Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.600
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Kim Kyong-hwa 17, Ri Un-suk 21 Schelin 4, 54
18. september
Bandaríkin 1-0 Nígería Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 6.100
Dómari: Mayumi Oiwa, Japan
Chalupny 1
18. september
Norður-Kórea 1-2 Svíþjóð Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 33.196
Dómari: Christine Beck, Þýskalandi
Ri Un-suk 22 Schelin 4, 54

C-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Noregur 3 2 1 0 10 4 +6 7
2 Ástralía 3 1 2 0 7 4 +3 5
3 Kanada 3 1 1 1 7 4 +3 4
4 Gana 3 0 0 3 3 15 -12 0
12. september
Gana 1-4 Ástralía Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 30.752
Dómari: Adriana Correa, Kólumbíu
Amankwa 70 Walsh 15, De Vanna 57, 81, Garriock 69
12. september
Noregur 2-1 Kanada Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 30.752
Dómari: Christine Beck, Þýskalandi
R. Gulbrandsen 52, Stangeland Horpestad 81 Chapman 33
15. september
Kanada 4-0 Gana Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 33.835
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Sinclair 16, 62, Schmidt 55, Franko 77
15. september
Ástralía 1-1 Noregur Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 33.835
Dómari: Niu Huijun, Kína
De Vanna 83 R. Gulbrandsen 5
20. september
Noregur 7-2 Gana Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 43.817
Dómari: Jennifer Bennett, Bandaríkjunum
Storløkken 4, R. Gulbrandsen 39, 59, 62, Stangeland Horpestad 45 (vítasp.), Herlovsen 56, Klaveness 69 Bayor 73, Okoe 80 (vítasp.)
20. september
Ástralía 2-2 Kanada Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 29.300
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
McCallum 53, Salisbury 90+2 Tancredi 1, Sinclair 85

D-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 3 3 0 0 10 0 +10 9
2 Kína 3 2 0 1 5 6 -1 6
3 Danmörk 3 1 0 2 4 4 0 3
4 Nýja-Sjáland 3 0 0 3 0 9 -9 0
12. september
Nýja-Sjáland 0-5 Brasilía Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 50.800
Dómari: Pannipar Kamnueng, Taílandi
Daniela 10, Cristiane 54, Marta 74, 90+3, Renata Costa 86
12. september
Kína 3-2 Danmörk Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 50.800
Dómari: Dianne Ferreira-James, Gvæjana
Li Jie 31, Bi Yan 31, Song Xiaoli 88 Nielsen 51, Sørensen 87
15. september
Danmörk 2-0 Nýja-Sjáland Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Mayumi Oiwa, Japan
K. Pedersen 61, Sørensen 66
15. september
Brasilía 4-0 Kína Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Jennifer Bennett, Bandaríkjunum
Marta 43, 70, Cristiane 47, 48
20. september
Kína 2-0 Nýja-Sjáland Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 55.832
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Li Jie 57, Xie Caixia 79
20. september
Brasilía 1-0 Danmörk Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 43.817
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Pretinha 90+1

Fjórðungsúrslit

22. september
Þýskaland 3-0 Norður-Kórea Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 37.200
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Garefrekes 44, Lingor 67, Krahn 72
22. september
Bandaríkin 3-0 England Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 29.586
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Wambach 48, Boxx 57, Lilly 60
23. september
Noregur 1-0 Kína Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 52.000
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
Herlovsen 32
23. september
Brasilía 3-2 Ástralía Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 35.061
Dómari: Christine Beck, Þýskalandi
Formiga 4, Marta 23 (vítasp.), Cristiane 75 De Vanna 36, Colthorpe 68

Undanúrslit

26. september
Þýskaland 3-0 Noregur Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 53.819
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Rønning 42 (sjálfsm.), Stegemann 72, Müller 75
27. september
Bandaríkin 0-4 Brasilía Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 47.818
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Osborne 20 (sjálfsm.), Marta 27, 79, Cristiane 56

Bronsleikur

30. september
Noregur 1-4 Bandaríkin Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 31.000
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
R. Gulbrandsen 63 Wambach 30, 46, Chalupny 58, O'Reilly 59

Úrslitaleikur

30. september
Þýskaland 2-0 Brasilía Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 31.000
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Prinz 52, Laudehr 86

Markahæstu leikmenn

111 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

7 mörk
6 mörk
5 mörk

Heimildir