Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2007
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2007|
Mótshaldari | Kína |
---|
Dagsetningar | 10.-30. september |
---|
Lið | 16 (frá 6 aðldarsamböndum) |
---|
Leikvangar | 5 (í 5 gestgjafa borgum) |
---|
|
Meistarar | Þýskaland (2. titill) |
---|
Í öðru sæti | Brasilía |
---|
Í þriðja sæti | USA |
---|
Í fjórða sæti | Noregur |
---|
|
Leikir spilaðir | 32 |
---|
Mörk skoruð | 111 (3,47 á leik) |
---|
Markahæsti maður | Marta (7 mörk) |
---|
|
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2007 var haldið í Kína dagana 10. til 30. september. Þetta var fimmta heimsmeistaramót kvenna og lauk með því að Þýskaland varði titil sinn frá fyrra móti.
Aðdragandi
Kínverjum hafði verið úthlutað HM 2003 en hætta varð við að halda mótið þar vegna SARS-faraldurs sem braust út. Þegar FIFA ákvað að færa keppnina til Bandaríkjanna á síðustu stundu var um leið ákveðið að næsta mót skyldi fara fram í Kína sem sárabætur.
Forkeppni
120 lönd tóku þátt í forkeppninni. Alls staðar annars staðar en í Evrópu var viðkomandi álfukeppni látin gegna hlutverki forkeppni. Í Evrópu var keppt í fimm riðlum þar sem sigurliðin fengu farmiðann til Kína. Íslendingar höfnuðu í þriðja sæti síns riðils á eftir Tékkum og Svíum sem unnu með yfirburðum.
Þátttökulið
Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum
Keppnin
A-riðill
10. september
|
Þýskaland
|
11-0
|
Argentína
|
Hongkou-leikvangurinn, Shanghai Áhorfendur: 28.098 Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
|
Behringer 12, 24, Garefrekes 17, Prinz 29, 45+1, 59, Lingor 51, 90+1, Smisek 57, 70, 79
|
|
|
B-riðill
Sömu fjögur lið höfðu dregist saman í riðil fjórum árum fyrr.
C-riðill
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
1 |
|
Noregur |
3 |
2 |
1 |
0 |
10 |
4 |
+6 |
7
|
2 |
|
Ástralía |
3 |
1 |
2 |
0 |
7 |
4 |
+3 |
5
|
3 |
|
Kanada |
3 |
1 |
1 |
1 |
7 |
4 |
+3 |
4
|
4 |
|
Gana |
3 |
0 |
0 |
3 |
3 |
15 |
-12 |
0
|
D-riðill
Fjórðungsúrslit
Undanúrslit
Bronsleikur
Úrslitaleikur
Markahæstu leikmenn
111 mörk voru skoruð í leikjunum 32.
- 7 mörk
- 6 mörk
- 5 mörk
Heimildir
|
|