Hanna María Karlsdóttir (fædd 19. nóvember 1948) er íslensk leikkona.[1] Hún er þekktust fyrir sviðshlutverk sín[2] en einnig fyrir hlutverk sín í Ófærð og 101 Reykjavík.