Hanna María Karlsdóttir

Hanna María Karlsdottír
Fædd19. nóvember 1948 (1948-11-19) (76 ára)
Störf
Ár virk1967–í dag

Hanna María Karlsdóttir (fædd 19. nóvember 1948) er íslensk leikkona.[1] Hún er þekktust fyrir sviðshlutverk sín[2] en einnig fyrir hlutverk sín í Ófærð og 101 Reykjavík.

Tilvísanir

  1. „Biðst fyrirgefningar eftir 50 ár“. Fréttablaðið. 19 nóvember 2003. bls. 16. Sótt 17 janúar 2023 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. „Hanna María og Ólafur Örn heiðursfélagar“. Morgunblaðið. 26 október 2021. Sótt 17 janúar 2023.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.