Handknattleiksárið 1993-94

Handknattleiksárið 1993-94 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1993 og lauk vorið 1994. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Víkingsstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

1. deild

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Haukar 35
Valur 31
Selfoss 28
Víkingur 26
FH 26
KA 24
Stjarnan 24
Afturelding 22
ÍR 20
KR 13
ÍBV 10
Þór Ak. 5

ÍBV og Þór Ak. féllu í 2. deild.

Úrslitakeppni 1. deildar

8-liða úrslit

  • Haukar - Afturelding 28:21
  • Afturelding - Haukar 25:21
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • Valur - Stjarnan 21:20
  • Stjarnan - Valur 18:15
  • Valur - Stjarnan 24:22
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:1
  • Selfoss - KA 29:22
  • KA - Selfoss 27:23
  • Selfoss - KA 27:24
  • Selfoss sigraði í einvíginu, 2:1
  • Víkingur - FH 26:23
  • FH - Víkingur 24:22
  • Víkingur - FH 25:24
  • Víkingur sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

  • Valur - Selfoss 27:25
  • Selfoss - Valur 23:22
  • Valur - Selfoss 29:25
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:1
  • Haukar - Víkingur 25:23
  • Víkingur - Haukar 28:23
  • Haukar - Víkingur 30:25
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1

Keppt um 3.sæti

  • Selfoss - Víkingur 33:29
  • Víkingur - Selfoss 32:33
  • Selfonn - Víkingur 33:27
  • Selfoss hlaut 3.sætið og þátttökurétt í borgakeppni Evrópu.

Úrslit

  • Haukar - Valur 14:20
  • Valur - Haukar 19:21
  • Haukar - Valur 22:29
  • Valur - Haukar 26:21
  • Valur sigraði í einvíginu, 3:1

2. deild

HK sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt ÍH. Keppt var í einni tíu liða deild með tvöfaldri umferð. Sex efstu liðin fóru í úrslitakeppni.

Félag Stig
HK 33
Grótta 29
ÍH 28
Breiðablik 26
Fram 19
Fjölnir 14
Ármann 12
Fylkir 9
Völsungur 9
ÍBK 1

Úrslitakeppni 2. deildar

Sex efstu liðin tóku þátt í úrslitakeppni. HK hóf keppni með 4 stig, Grótta 2 stig og ÍH 1 stig. Leikin var tvöföld umferð.

Félag Stig
HK 18
ÍH 18
Grótta 15
Breiðablik 10
Fjölnir 4
Fram 2

Bikarkeppni HSÍ

FH sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn KA. 32 lið tóku þátt í mótinu.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

  • FH - KA 30:23

Evrópukeppni

Evrópukeppni meistaraliða

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu út í 16-liða úrslitum.

1. umferð

  • Tatra Koprivnice, (Tékklandi) - Valur 23:23
  • Valur - Tatra Koprivnice 22:18

16-liða úrslit

  • Valur - HK Sandefjord, (Noregi) 25:22
  • HK Sandefjord - Valur 24:21

Evrópukeppni bikarhafa

Selfyssingar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en féllu út í 8-liða úrslitum.

1. umferð

  • Selfoss - HC Bauska Riga, (Lettlandi) 32:22
  • HC Bauska Riga - Selfoss 30:24

16-liða úrslit

  • Umag, (Króatíu) - Selfoss 25:18
  • Selfoss - Umag 29:21

8-liða úrslit

  • SC Pick Szeged, (Ungverjalandi) - Selfoss 30:12
  • Selfoss - SC Pick Szeged 32:20

Evrópukeppni félagsliða

ÍR-ingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu út í 16-liða úrslitum.

1. umferð

  • Virum/Sorgenfri, (Danmörku) - ÍR 21:19
  • ÍR - Virum/Sorgenfri 22:19

16-liða úrslit

  • Bidasona, (Spáni) - ÍR 28:11
  • Bidasona - ÍR 23:19
  • Báðir leikir fóru fram á Spáni

Borgakeppni Evrópu

FH keppti í borgakeppni Evrópu, sem fram fór í fyrsta sinn, en féll úr leik í 16-liða úrslitum.

1. umferð

  • Viking Stavanger, (Noregi) - FH 27:24
  • FH - Viking Stavanger 28:21

16-liða úrslit

  • FH - Tussem Essen, (Þýskalandi) 23:23
  • Tussem Essen - FH 22:20

Kvennaflokkur

1. deild

Víkingur varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna. Keppt var í ellefu liða deild með tvöfaldri umferð og úrslitakeppni átta efstu liða.

Félag Stig
Stjarnan 35
Víkingur 34
Fram 30
ÍBV 28
KR 22
Valur 18
Grótta 16
Haukar 12
Ármann 9
FH 9
Fylkir 6

Úrslitakeppni 1. deildar

8-liða úrslit

  • Stjarnan - Haukar 22:14
  • Haukar - Stjarnan 27:20
  • Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0
  • Víkingur - Grótta 27:18
  • Grótta - Víkingur 13:30
  • Víkingur sigraði í einvíginu 2:0
  • Fram - Valur 24:15
  • Valur - Fram 19:22
  • Fram sigraði í einvíginu 2:0
  • ÍBV - KR 19:17
  • KR - ÍBV 18:17
  • ÍBV - KR 19:22
  • KR sigraði í einvíginu 2:1

Undanúrslit

  • Víkingur - Fram 22:20
  • Fram - Víkingur 19:16
  • Víkingur - Fram 13:11
  • Víkingur sigraði í einvíginu 2:1
  • Stjarnan - KR 24:17
  • KR - Stjarnan 17:24
  • Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0

Keppt um 3. sæti

  • Fram - KR 20:17
  • KR - Fram 17:20
  • Fram hafnaði í 3.sæti

Úrslit

  • Stjarnan - Víkingur 17:13
  • Víkingur - Stjarnan 19:16
  • Stjarnan - Víkingur 16:17
  • Víkingur - Stjarnan 16:10
  • Víkingur sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍ

Víkingur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn ÍBV. Ellefu lið tóku þátt í mótinu.

1. umferð

  • Ármann - Haukar 23:25
  • KR - ÍBV 19:25
  • FH - Stjarnan 16:20

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

  • Víkingur - ÍBV 18:17

Evrópukeppni

Evrópukeppni meistaraliða

Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Mar Valencia, Spáni - Víkingur 26:16
  • Mar Valencia - Víkingur 29:10
  • Báðir leikirnir fóru fram á Spáni

Evrópukeppni bikarhafa

Valur keppti í Evrópukeppni bikarhafa, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Landhaus, Austurríki - Valur 24:17
  • Valur - Landhaus 18:18

Evrópukeppni félagsliða

ÍBV keppti í Evrópukeppni félagsliða, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • ÍBV - Värpa Riga, Lettlandi 23:22
  • ÍBV - Värpa Riga 15:19
  • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

Borgakeppni Evrópu

Stjarnan keppti í borgakeppni Evrópu, sem fram fór í fyrsta sinn, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Alcala Pegaso, Spáni - Stjarnan 28:21
  • Alcala Pegaso - Stjarnan 22:17
  • Báðir leikirnir fóru fram á Spáni