Húsbréf

Húsbréf er skuldabréf með ríkisábyrgð og löngum afborgunartíma sem seljandi íbúðarhúsnæðis fær sem hluta greiðslu frá kaupanda fyrir milligöngu Íbúðalánasjóðs. Húsbréf voru gefin út frá árinu 1989 til ársins 2004 þegar Íbúðabréf tóku við.

Tenglar

  • „Hvað eru húsbréf og hvernig fara viðskipti með þau fram?“. Vísindavefurinn.
  • Um húsbréf á síðu Íbúðalánasjóðs
  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.