Geitur (fræðiheiti: Capra) er ættkvísl spendýra sem inniheldur allt að níu tegundir, þar á meðal steingeit, skrúfugeit og geit.