Garden State er bandarísk kvikmynd sem var frumsýnd 28. júlí 2004. Í megindráttum fjallar myndin um Andrew Largeman sem heimsækir heimabæ sinn í fyrsta skipti í níu ár.