14 (fyrst árið [[1930 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]])
Franska karlalandsliðið í knattspyrnu er knattspyrnulandslið Frakklands. Liðið hefur keppt í 13 heimsmeistarakeppnum og sjö Evrópukeppnum. Heimavöllur Frakka er Stade de France í Paris.
Árangur í keppnum
EM í Knattspyrnu
Frakkland er eitt af þeim löndum sem hefur staðið sig hvað best á EM í knattspyrnu og hefur unnið mótið tvisvar: EM 1984 og EM 2000. Liðið hefur unnið næstflesta titla á eftir Spáni og Þýskaland sem hafa bæði unnið þrjá titla hvor.